ÞJÓNUSTUFRAMBOÐ
VIÐSKIPTALAUSNIR
-
Bókhald og reikningsskil
-
Almennt bókhald fyrirtækja og rekstraraðila, sem og launavinnslur. Gerð ársreikninga og skattframtala. Nýttar eru tækninýjungar við færslu bókhald s.s. rafrænn innlestur reikninga, tengingar við bankareikninga, rafræn samþykktarkerfi og innskönnun risnureikninga í gegnum snjalltæki.
-
-
Fjármálastjóri fyrirtækis og tímabundin ráðning (Giggari)
-
Almenn fjármálastjórn fyrirtækja sem getur komið í stað mannaráðningar og verið hagkvæmur kostur fyrir fyrirtæki, hvort sem er til lengri eða skemmri tíma.
-
Tímabundin ráðning þar sem skortur er á starfskröftum, m.a. í fjárhagsdeild fyrirtækis
-
-
Aðgengilegar fjárhagsupplýsingar (mælaborð)
-
Aðstoða fyrirtæki við innleiðingu sérsniðinna mælaborða með helstu fjárhagsupplýsingar aðgengilegar á einum stað. Mælaborðið er tengt við bókhaldskerfi fyrirtækis og getur sparað tíma við gagnasöfnun og skýrslugerð.
-
-
Skattaráðgjöf
-
Aðstoð við skattaútreikning og framtalsgerð
-
Aðstoð við úrlausn skattalegra álitamála
-
Samskipti við skattayfirvöld
-
Aðstoð við sameiningar og skiptingar fyrirtækja
-
-
Samstæðugerð
-
Áætlanagerð
-
Samskipti við endurskoðendur
-
Stofnun fyrirtækja
-
Ferlaskráning og gloppugreining
-
Ferlagreining á fjárhagssviði til þess að meta skilvirkni ferla og innra eftirlits.
-
-
Jafnlaunavottun
-
Aðstoða fyrirtæki við innleiðingu jafnlaunavottunar, s.s. launagreiningu, skráningu janfnlaunakerfis og samskipti við vottunaraðila.
-
-
Umsóknir um styrki
-
Umsóknir um skattafrádrátt vegna rannsóknar- og þróunarverkefna hjá Rannís ásamt styrkumsóknum til fleiri opinberra aðila.
-
FJÁRMÁLARÁÐGJÖF
-
Almenn fjármálaráðgjöf
-
Sniðin að þörfum viðskiptavina.
-
-
Verðmat fyrirtækja og áreiðanleikakannanir
-
í tengslum við kaup og sölu fyrirtækja.
-
-
Aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja
-
Fjárfestingarkostir metnir í samvinnu við stjórnendur
-
Endurskipulagning fyrirtækja og reksturs
-
Hvort sem um rekstrarerfiðleika er að ræða eða leitast er eftir hagkvæmari skipulagningu fyrirtækja eða eignarhalds.
-
-
Samskipti við lánastofnanir
-
Varðandi endurfjármögnun og endurskipulagningu.
-