top of page

STARFSMENN

JÓN KRISTINN LÁRUSSON

STARFSFERILL
Jón Kristinn Lárusson er löggiltur endurskoðandi. Hann hefur um 13 ára starfsreynslu af endurskoðun auk þess að hafa starfað við fyrirtækjaráðgjöf; mestmegnis við framkvæmd áreiðanleikakannana í tengslum við kaup og sölu fyrirtækja. Hann hefur mikla þekkingu á reikningsskilum og skattskilum fyrirtækja og hefur þjónustað stór sem smá fyrirtæki. Reynsla og þekking ásamt góðri þjónustulund nýtist vel við úrlausn flókinna og yfirgripsmikilla verkefna. 

MENNTUN

  • Löggiltur endurskoðandi 2015

  • Meistaranám í endurskoðun og reikningsskilum M.Acc. frá Háskóla Íslands 2011

  • Viðskiptafræði B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík 2009


STARFSREYNSLA

  • Liðsstjóri í fjármálaráðgjöf Deloitte ehf. 2021-2022

  • Liðsstjóri á endurskoðunarsviði Deloitte ehf. 2009-2021

SÍMANÚMER

893-0360

Jon_Kristinn_02.jpg
  • LinkedIn
Kristjan_03.jpg

KRISTJÁN VALUR GÍSLASON

STARFSFERILL
Kristján Valur er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum. Hann hefur starfað við bókhald, uppgjör og skattframtöl frá árinu 2011 fyrir stór og smá fyrirtæki ásamt því að hafa tekið að sér stjórnunarstöður í stærri fyrirtækjum. Þá hefur hann starfað í fyrirtækjaráðgjöf þar sem helstu verkefni voru áreiðanleikakannanir tengd kaupum og sölu fyrirtækja ásamt greiningum og verðmötum. Einnig hefur hann rekið eigið fyrirtæki ásamt eiginkonu sinni til fjölda ára.

MENNTUN

  • Meistaragráða í fjármálum frá EADA viðskiptaháskóla í Barcelona 2010

  • Viðskiptafræði B.Sc. frá Háskólanum í Reykjavík 2008


STARFSREYNSLA

  • Fyrirtækjaráðgjöf PwC 

  • Eigandi Old Charm Apt.

  • ​Sérfræðingur hjá Virtus

SÍMANÚMER
699-6952

  • LinkedIn

Umhverfisstefna

Starfsmenn 360 Rekstrarráðgjafar flokka rusl og keppast eftir því að lágmarka pappírsnotkun með notkun rafrænna gagna. Starfsmenn leita leiða til að velja vistvænar samgöngur og halda fjarfundi sé þess kostur.

bottom of page